- Nýtt
Allskonar hlutir og búnaður fyrir fagaðila í raftækni
Allskonar hlutir og búnaður fyrir fagaðila í raftækni
Arduino Uno er örgjörvaborð sem byggir á ATmega328.
Arduino Uno er örgjörvaborð sem byggir á ATmega328 (gagnablað). Það hefur 14 stafræna I/O (þar af er hægt að nota 6 sem PWM útganga), 6 hliðræna innganga, 16 MHz klukkuhraða, USB tengi, tengi fyrir spennugafa, ICSP tengipinna, og takka til að endurræsa. Uno borðið hefur allt til að styðja við örgjörvann; tengdu það einfaldlega við tölvu með USB kapli eða settu það í samband við spennugjafa, spennubreytir eða rafhlöðu, til að hefjast handa.
Uno er frábrugðið fyrri borðum á þann hátt að það notar ekki FTDI USB-til-serial breytirás. Í staðin notar það Atmega16U2 (Atmega8U2 að útgáfu R2) forritað sem USB-til-serial breytir.
Útgáfa R3 af borðinu hefur eftirfarandi nýja möguleika:
Gagnablað
Sérstakar tilvísanir
Engar umsagnir frá viðskiptavinum.